Færeyjaferðin 2019

Stór hluti eldri borgara í Ólafsfirði og Siglufirði fór í heimsókn til Færeyja 29. maí, og kom heim aftur til 7. júní. Steingrímur Kristinsson var með í för og hefur nú birt myndir á þessari vefslóð. Sjón er sögu ríkari.

Mynd: Steingrímur Kristinsson.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.