F-listinn býður til grillveisla


F-listinn býður til grillveisla á uppstigningardag og föstudag, nánar
tiltekið við kosningaskrifstofuna í Bláa húsið á Siglufirði á morgun kl. 16.00 og sunnan við hús Rauða krossins í Ólafsfirði á föstudag
kl. 17.00.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is