Enn lokað í vestur


Siglufjarðarvegur er enn lokaður vegna snjóflóða, en verið er að opna Ólafsfjarðarmúla sem í morgun var lokað vegna snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is