Enn fjölgar vetrargestunum


Enn fjölgar vetrargestunum í Siglufirði, því í dag voru hettusöngvari
(kvk) og gráþröstur komin í trén á Hvanneyrarhólnum, nartandi í epli sem
þar voru og eru á boðstólum.

Hettusöngvarinn.

Og gráþrösturinn, séður í gegnum rúðu af efri hæð.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is