Enginn vegur fær, eða þannig


Allir vegir út úr Fjallabyggð eru nú lokaðir, sema sjóvegurinn. Siglufjarðarvegur vegna snjóflóðahættu og Múlavegur vegna hins sama; staðan þar verður endurmetin kl. 12.00.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is