Emma Ísey


Emma Ísey var borin til skírnar í dag í Siglufjarðarkirkju. Hún er fædd á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí 2014 og á einn eldri bróður, sem er Daníel Freyr, fæddur 18. janúar 2010. Foreldrar þeirra eru Hildur Líf Karlsdóttir og Sverrir Bergvin Kárason. Skírnarvottar í dag voru Auður Karlsdóttir og Sigurlína Káradóttir.

Foreldrarnir, Sverrir Bergvin Kárason og Hildur Líf Karlsdóttir, með börnin sín tvö, Daníel Frey og Emmu Ísey.

Og hér með skírnarvottunum, Sigurlínu Káradóttur og Auði Karlsdóttur.

Emma Ísey.

Siglfirðingur.is óskar þeim öllum til hamingju með daginn.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is