Elstu Siglfirðingarnir


Þórarinn Vilbergsson byggingameistari varð 95 ára í fyrradag og óskar Siglfirðingur.is honum til hamingju með þetta merkisafmæli. Hann er nú í fjórða sæti yfir elstu núlifandi Siglfirðingana. Kona Þórarins er Fanney Sigurðardóttir en þau voru gefin saman í hjónaband í maí 1947, fyrir 67 árum.

Hér er birt skrá um þá allra elstu sem tengjast Siglufirði. Óskað er eftir upplýsingum um fleiri burtflutta sem orðnir eru 95 ára.

Stærra letur hér.

Séð norður Hólsdalinn í Siglufirði fyrir nokkrum árum.

Ljósmynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Tafla: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is