Ellefu Siglfirðingar hafa frá upphafi verið sæmdir fálkaorðunni


Jónas Ragnarsson hefur tekið saman
lista yfir þá Siglfirðinga sem hlotið hafa Íslensku fálkaorðuna.
Þeir eru ellefu talsins. Á undan þeirri upptalningu hefur verið bætt við
upplýsingum um tilurð þessarar heiðursviðurkenningar.

Af þessum orðuhöfum hefur einn hlotið stórriddarakross en hinir allir riddarakross.

Sjá nánar undir Fróðleikur (Fálkaorðan og Siglufjörður).

Frá orðuafhendingunni 17. júní 2010.

Myndin er af vef forsetaskrifstofunnar (http://forseti.is).

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is