Éljagangur og kuldi


Hann gekk á með éljum í dag í Siglufirði eins og víðar um landið og það
var dálítið napurt. Og við því að búast svo sem, enda hávetur.

Og spáin er þessi: Norðaustan 10-18 m/s og él. Norðlægari og éljagangur á morgun, en hvassari annað kvöld og bætir í ofankomu. Frost 2 til 14 stig, mildast við ströndina.

Fréttamaður skaust einn hring eða tvo um bæinn og tók
nokkrar myndir.

Þær koma hér.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is