Elín í vinsælli hönnunarbók


„Inn­an­hús­arki­tekt­in­um El­ínu Þor­steins­dótt­ur, eða Ellu eins og hún er alltaf kölluð, brá held­ur bet­ur í brún þegar mynd­ir af íbúðahót­eli sem hún hannaði í Urðar­hvarfi í Kópa­vogi blöstu við henni á síðum hönn­un­ar­bók­ar eins stærsta hús­gagna­fram­leiðanda í Evr­ópu.“ Þetta segir á Mbl.is í dag. Sjá nánar þar.

Mynd: Skjáskot af frétt Mbl.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is