Ekkert heitt vatn á miðvikudag


Lokað verður fyrir heita vatnið í nokkrum hverfum á Siglufirði á
miðvikudaginn kemur, 20. ágúst, frá kl. 09.00 og eitthvað fram eftir
degi, að því er segir í orðsendingu sem var að berast frá Rarik.

Þetta eru nánar tiltekið:

Hólavegur

Fossvegur

Ártún

Hvanneyrarbraut að vestan frá 45 og til norðurs

Hlíðarvegur að vestan og 4 og 6

Lindargata 2

Hverfisgata að norðan

Hávegur að norðan

Kirkjustígur

Mynd: Aðsend.

Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is