Einn fékk rúma 61 milljón


?Einn var með allar lottótölur réttar og fær nærri 61,3 milljónir að
launum. Vinningsmiðinn var keyptir í verslun Olís á Siglufirði,? segir á
Mbl.is fyrir stundu, og á forsíðu er reyndar fullyrt að þetta hafi verið Siglfirðingur.

?Átta voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fær hver
þeirra 104 þúsund krónur. Lottótölurnar voru 2, 3, 11, 28 og 36  og
bónustalan var 27. Jókertölurnar voru 9 – 2 – 6 – 1 – 5. Einn var með
jókertölurnar réttar í réttri röð og fær 2 milljónir króna. Sá miði var
keyptur í Bónus á Akureyri,? segir þar aukinheldur.

Sjá nánar hér, hér og hér.

Rúmar 60 milljónir komu áðan á lottómiða sem keyptur var í verslun Olís á Siglufirði.

Mynd: Mbl.is

Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is