Einmuna veðurblíða


Hafi einhvern tíma verið ástæða til að fara út og njóta veðurblíðunnar hér nyrðra
er það í dag. Sumir bæjarbúa og gestir hafa verið akandi, aðrir gangandi eða á
reiðhjóli.

Tinna Hjaltadóttir, 5 ára, naut veðurblíðunnar í botn eins og aðrir í Siglufirði fyrr í dag

og gerir vafalaust enn.


Mynd og texti:
Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is