Ein af sumarbókunum í ár


Stærsta bókabúðakeðja Frakklands, Fnac, hefur valið Snjóblindu sem eina af sumarbókunum í ár, og hér má sjá uppstillingu úr tveimur Fnac bókabúðum í dag, nálægt Champs-Élysées og í Montparnasse. Snjóblinda er enn á lista yfir mest seldu bækur Frakklands, nú í 42. sæti, og var nýlega endurprentuð í annað sinn.

snjoblinda_01 snjoblinda_02

Myndir: Aðsendar.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]