Ein af fjórum bestu skáldsögum haustsins


Í helgarútgáfu Fréttatímans, sem út kom í dag, er viðtal við Ragnar
Jónasson um bækur hans, einkum Snjóblindu og góða dóma um hana í
Þýskalandi. Þar kemur einnig fram að höfundurinn sé þegar byrjaður á þeirri fjórðu.

Sjá hér fyrir neðan.

Úrklippa: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is