Eftir hverju ert þú að bíða?


Anna Hulda Júlíusdóttir, djáknakandídat og verslunareigandi hér í bæ, er með hugvekju þennan 4. sunnudag í aðventu á Netkirkja.is. Annar Siglfirðingur, Hólmfríður Ólafsdóttir, djákni, var með hugvekju þar 16. desember. Annar tveggja Netprestanna er þriðji Siglfirðingurinn, Díana Ósk Óskarsdóttir, sjúkrahúsprestur og ráðgjafi, hinn er eiginmaður Díönu, Fritz Már Jörgensson, prestur og ráðgjafi.

Anna Hulda Júlíusdóttir.

Forsíðumynd: Skjáskot af Netkirkjan.is.
Mynd af Önnu Huldu og t
exti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]