Dýrðin, dýrðin


Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við okkur hér nyrða í dag. Það
hefur verið kalt en þó sól yfir og allt um kring. Eftir hret og drunga
undanfarið læddist að mörgum bæjarbúanum sú hugsun að myrkrið
væri nú tekið yfir, en það er öðru nær.

Þetta bara gerist ekki fegurra.

Því til sannindamerkis fylgja nokkrar myndir.

Dagur er risinn.

Klukkan er 10.20.

Kl. 10.44.

Kl. 11.30.

Kl. 12.40.

Kl. 12.40.

Kl. 13.58.

Kl. 14.00.

Kl. 14.00.

Kl. 14.09.

Og að lokum Héðinsfjörður, kl. 14.18.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is