Dýrðardagur


Í dag var fallegt veður í Siglufirði, kalt en lygnt og bjart, og fjöldi manns í Skarðsdalnum,
aðkomufólk jafnt sem heimamenn, og nóg var af snjónum, það er
víst.

Siglfirðingur.is var þar í efra og á morgun er von á ljósmyndum
þaðan, í tengslum við Morgunblaðsgrein sem þá birtist.

En að þessu sinni eru hér einungis þrjár af bænum, þó ekki væri nema til að sýna dýrðina.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is