Dróni yfir Siglufirði


Snorri Þór Tryggvason, arkitekt og ljósmyndari, heldur úti vefsíðunni Iceland360VR.com þar sem hægt er að skoða valda staði á Íslandi úr dróna í háskerpu í 360° og þar á meðal er Siglufjörður. Sjá hér.

Mynd: Skjáskot af Iceland360VR.com.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is