Dreymir um framhald


Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð nýtur fádæma vinsælda og framleiðendur dreymir um að framhald líti dagsins ljós. Verkefnið er á frumstigi og snýst aðallega um að leggja línurnar varðandi söguþráð. Þetta segir á Dv.is. Sjá nánar þar.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Dv.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is