Dimma slær í gegn

Dimma, fyrsta bókin í þríleik Ragnars Jónassonar um lögreglukonuna Huldu, er næstmest selda kilja vikunnar í Þýskalandi, samkvæmt metsölulista Der Spiegel. Þetta kemur fram í umfjöllun Ruv.is í dag. Sjá nánar þar.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]