Díana Rut


Díana Rut var skírð fyrr í dag í Siglufjarðarkirkju. Hún fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. maí 2014. Foreldrar hennar eru María Lillý Jónsdóttir og Ingvar Steinarsson, til heimilis að Hverfisgötu 29 á Siglufirði. Skírnarvottar voru Haukur Jónsson og Steinar Ingi Eiríksson. Díana Rut á tvö eldri systkin; Jón Pétur, sem fæddur er 2002, og Ragnheiði Kristínu, sem fædd er 2012.

Siglfirðingur.is óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með daginn.

Skírnarvottar, Ragnheiður Kristín og foreldrarnir með Díönu Rut.

María Lillý, Ingvar og systkinin þrjú.

Og svo prinsessa dagsins, ein og sér.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is