Dettifoss í öskuregni


Siglfirðingurinn Karl Guðmundsson, stýrimaður á Dettifossi, sendi vefnum
rétt í þessu sláandi myndir tengdar eldgosinu í Grímsvötnum, sem teknar voru kl. 10.00 í morgun, af Kötlugrunni, 10
sjómílur suður af Alviðruhömrum. Skyggni var u.þ.b. 100 metrar.

Myndir: Karl Guðmundsson.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is