Dagskrá Síldardaga og Síldarævintýrisins 2013


Dagskrá Síldardaga, 25. til 1. ágúst, og Síldarævintýris
2013, 2. til 4. ágúst, liggur nú fyrir og er hægt að skoða hana á
Netinu.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot af vefsíðu sem hýsir dagskrá Síldardaga og Síldarævintýrisins 2013.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is