Viðtöl

Vetrarskipið Hyltingur

Njörður Sæberg Jóhannsson þúsundþjalasmiður á Siglufirði hefur ekki setið auðum höndum frá því hann lauk við gerð líkansins af súðbyrðingnum Gesti, fyrsta þilskipi Ólafsfirðinga, veturinn 2018-2019, og sem kynnt var hér á síðum Morgunblaðsins 14. febrúar í fyrra, því næst í röðinni var líkan af súðbyrðingurinn Látra-Felix, sem þau hjón, Njörður og Björg Einarsdóttir, færðu…

Fyrsta þilskip Ólafsfirðinga

Njörður Sæberg Jóhannsson á Siglufirði, sem undanfarin ár hefur verið að skrá báta- og skipasögu Fljóta- og Siglufjarðar, með því að gera nákvæm líkön af helstu fleyjum sem þar úti fyrir klufu hafflötinn fyrr á tímum, þar sem tomman er fetið, þ.e.a.s. í hlutföllunum 1 á móti 12, lauk á dögunum við eitt í viðbót…

Traust, þekking, reynsla…

Í helgarútgáfu DV, sem var að koma úr prentun, er rætt við annan af tveimur eigendum hins gamalgróna og öfluga fyrirtækis Tónaflóðs heimasíðugerðar, Selmu Hrönn Maríudóttur. Það var stofnað árið 1989. Foreldrar hennar eru Kristín María Jónsdóttir og Gylfi Ægisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Hún er rithöfundur, vefhönnuður, músíkant og…

Hnakkur fyrir hreyfihamlaða

„Ég er búin að ganga með þessa hugmynd í maganum í nokkur ár,“ segir Herdís Erlendsdóttir á Sauðanesi við utanverðan Siglufjörð að vestan, en á dögunum fékk hún loks í hendur sérsmíðaðan hnakk sem gerir hreyfihömluðum auðveldara með að stunda hestaíþróttina. Herdís og eiginmaður hennar, Jón, eiga þrjú börn og eru með sauðfjárbú, hestaleigu og…

Nú er það rúffskip

Njörður S. Jóhannsson hefur sem kunnugt er undanfarin ár verið að skrá báta- og skipasögu Fljótamanna og Siglfirðinga, ekki þó á hefðbundinn máta, heldur gerir hann nákvæm líkön af umræddum fleyjum, þar sem tomman er fetið; þetta er m.ö.o. í hlutföllunum 1 á móti 12. Til að þetta sé framkvæmanlegt þarf auðvitað að leggjast í…

Lati-Brúnn

Njörður S. Jóhannsson, þúsundþjalasmiður á Siglufirði, lætur ekkert stöðva sig í viðleitni sinni að skrifa báta- og skipasögu Fljóta og Siglufjarðar, sem hann hefur unnið að lengi, fyrst með ítarlegri heimildasöfnun og síðar með því að koma þeim upplýsingum í sjáanlegt form. Nú var hann að enda við að toppa sjálfan sig, eftir að hafa…

Litið inn til Abbýjar

Það er mjög svo notalegt að hverfa inn í hina afslappandi kyrrð á Vinnustofu Abbýjar, við Aðalgötu 13 á Siglufirði, og gleyma sér eitt andartak, nú þegar aðventunni er að ljúka, með öllum sínum hávaða og látum, þvert ofan í það sem af stað var lagt með í árdögum hennar. Arnfinna Björnsdóttir er þar húsráðandi,…

Gunnar Smári Helgason

Gunnar Smári Helgason er kominn af uppfinningamönnum í föðurættina og smiðum í móðurættina og er lifandi goðsögn í heimi íslenskrar tónlistar. Fingraför hans má sjá á margri hljómplötunni sem tekin hefur verið upp og gefin út, allt frá 8. áttunda áratug síðustu aldar. Þar á meðal hafa verið kunnustu músíkantar þjóðarinnar. Bara einu sinni gafst…

Hreinsað frá Álfkonusteini

Í ágústmánuði í fyrra, eftir rigningarnar miklu í Siglufirði, var í ógáti mokað að stórum hluta yfir Álfkonustein sem þar er að finna neðarlega í Selgili á Hvanneyrarströndinni. Þetta gerðist þegar starfsmenn verktakafyrirtækisins Báss hf. voru að hreinsa gríðarlegar aurskriður sem lent höfðu á veginum og talið er að hafi verið 10-12.000 rúmmetrar að umfangi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]