Þankabrot

Miðarnir hans Gústa

Ágætu lesendur. Allt frá árinu 2002 hef ég verið að rannsaka sögu Gústa Guðsmanns, sem fæddist í Dýrafirði 1897 en flutti til Siglufjarðar árið 1929 og bjó hér nokkurn veginn samfellt til 1985. Ég hef viðað að mér miklu efni, í formi segulbandsviðtala og annars, og hyggst ljúka skrifum á komandi vori. Eitt af því…

Sigurður Jóhannesson: Vangaveltur vegna niðurskurðarins á HSF

Nú þegar fréttir berast af miklum niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni á landsbyggðinni langar mig til að velta upp ýmsu sem þetta hefur í för með sér. Á síðustu tveimur árum hefur Heilbrigðisstofnuninni Fjallabyggð (HSF) verið gert að spara mjög mikið – u.þ.b. 56 milljónir 2009 og u.þ.b. 40 milljónir 2010 og svo eiga að bætast við…

Dúfurnar í Siglufirði

Sælt veri fólkið. Ég hef um nokkurt skeið verið að hugsa um að taka saman einhvern fróðleik um landnámssögu húsdúfunnar í Siglufirði og þætti vænt um ef lesendur gætu lagt eitthvað í púkk hvað það varðar. Sjálfur man ég eftir þeim fuglum í Alþýðuhúsinu og kirkjuturninum, sem og í Antonsbrakka. Og þær munu líka hafa…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]