Greinar

Róbert Haraldsson: „Ég vildi að ég væri með typpi!”

KENNARINN og VIRÐING „Strákar, húfurnar af… stúlkur úr úlpunum… þið tveir niður með símana… Siggi fætur af borðinu… viljið þið svo lækka í ykkur, setjast og snúa fram, takið svo upp bækurnar svo ég geti byrjað kennslustundina… og hvar eru Palli og Doddi?” „Sýndu nú smá virðingu Nonni minn,” sagði ég við pilt í 10….

Gústi Guðsmaður

Guðmundur Ágúst Gíslason kom í þennan heim 29. ágúst árið 1897. Foreldri hans voru bæði Dýrfirðingar, Sveinbjörg Kristjánsdóttir, 33 ára, ættuð úr Hvammi í Þingeyrarhreppi, skammt fyrir innan kauptúnið, og Gísli Björnsson, þá 36 ára, fæddur á Botni í Mýrahreppi. Þau höfðu gengið í hjónaband 14. október 1886, en þegar hér er komið eru þau…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is