Greinar

Af Siglufjarðarkossum og öðru

Árum saman birtust greinar í Mánudagsblaðinu eftir mann sem nefndi sig Ajax. Voru þær taldar besta efnið í því blaði. Sumir sögðu að höfundur þeirra hefði verið Ólafur Hansson menntaskólakennari. Haustið 1974 skrifaði Ajax grein þar sem fjallað var um síldina og Siglufjörð. Jónas Ragnarsson.   Hálfgerð heimsborg og rómantískt ævintýraland Siglufjarðarkossarnir voru blautir og…

Misstu af sæti í efstu deild

Sumarið 1963 tók Knattspyrnulfélag Siglufjarðar, KS, þátt í keppni í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og það í fyrsta sinn. Þegar fór að líða á sumarið var KS í einu af efstu sætunum í öðrum riðlinum og átti möguleika á að komast í 1. deild, sem þá var efsta deildin. En þá fór að draga…

Snjóflóðin miklu 1919

Þ. Ragnar Jónasson: Snjóflóðin miklu 1919 Á snjóþungum vetrum eru víða stórhættur af snjóflóðum þar sem snarbratt fjöll eru. Safnast oft hengjur framan í fjallsbrúnir eða í gil og gjár, og hengjurnar bresta svo þegar þungi þeirra er orðinn of mikill, með nýrri viðbót eða veðrabreytingum. Þannig er þetta víða í byggðum Siglufjarðarhéraðs. Mestu snjóflóðin…

Að gefnu tilefni

Að gefnu tilefni skal hér bent á umfjöllun Jónasar Ragnarssonar um listamanninn Gunnlaug Blöndal, sem m.a. málaði altaristöflu Siglufjarðarkirkju. Þetta skrif Jónasar birtist hér 15. nóvember árið 2010. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Nú er það rúffskip

Njörður S. Jóhannsson hefur sem kunnugt er undanfarin ár verið að skrá báta- og skipasögu Fljótamanna og Siglfirðinga, ekki þó á hefðbundinn máta, heldur gerir hann nákvæm líkön af umræddum fleyjum, þar sem tomman er fetið; þetta er m.ö.o. í hlutföllunum 1 á móti 12. Til að þetta sé framkvæmanlegt þarf auðvitað að leggjast í…

Gunnar Smári Helgason

Gunnar Smári Helgason er kominn af uppfinningamönnum í föðurættina og smiðum í móðurættina og er lifandi goðsögn í heimi íslenskrar tónlistar. Fingraför hans má sjá á margri hljómplötunni sem tekin hefur verið upp og gefin út, allt frá 8. áttunda áratug síðustu aldar. Þar á meðal hafa verið kunnustu músíkantar þjóðarinnar. Bara einu sinni gafst…

Á bíl yfir Skarð

Vorið 1946, þegar unnið hafði verið að gerð vegarins yfir Siglufjarðarskarð í ellefu sumur, voru enn eftir 4 kílómetrar af þeim 13,7 kílómetrum sem leiðin frá Skarðdalslæk að Hraunum í Fljótum var talin vera. Þrátt fyrir að erfitt væri að fá verkamenn til vinnu við vegagerðina, vegna anna í síldinni, var hugur í mönnum að…

Jarðgöng á Tröllaskaga

Eftirfarandi grein Kristjáns L. Möller kom 9. júní á prenti í Bændablaðinu sem svar við ýmsum rangfærslum sem birtust þar um Siglufjarðargangatillögu hans frá því í apríl síðastliðnum. Grein Kristjáns er á bls. 60. Orðrétt segir hann:   Jarðgöng á Tröllaskaga Bændablaðið leiðrétt Í 9. tölublaði Bændablaðsins sem út kom fimmtudaginn 12. maí s.l. var…

Sótti kokkinn til Marokkó

Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann. „Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni…

Að skapa venjulegt fólk

Eddan, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent 28. febrúar. Tveir Siglfirðingar voru í hópi þeirra sem fengu verðlaun í ár. Leikari í aukahlutverki var valinn Theodór Júlíusson (Hrútar) og Kristín Júlla Kristjánsdóttir, förðunar- og leikgervahönnuður, hlaut Edduna fyrir gervi (Hrútar), eins og í fyrra (Vonarstræti). Kristín Júlla Kristjánsdóttir er fædd árið 1968. Foreldrar hennar eru…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]