Breyttur útivistartími


?Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag, fyrsta maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu,? segir á Vísir.is. ?Tólf ára börn og yngri mega nú vera úti til klukkan tíu um kvöld. Þrettán til sextán ára unglingar mega vera úti til miðnættis. 

Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.

 Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndarlögum en þeim er meðal annars ætlað að tryggja að börn fái nægan svefn.?

Og þetta á að sjálfsögðu við um allt land.

Frá og með 1. maí ár hvert mega tólf
ára börn og yngri vera úti

til klukkan tíu um kvöld. Þrettán til
sextán ára unglingar

mega vera úti til miðnættis.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Vísir.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is