Breyttur opnunartími í október


Súkkulaðikaffihús Fríðu verður með takmarkaðan opnunartíma næstu vikurnar. Það er lokað frá og með deginum í dag til og með 3. október og síðan verður lokað á mánudögum og þriðjudögum í október. Hinn 1. nóvember fer svo allt í gang aftur.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is