Bókamarkaður í Tjarnarborg


Bókamarkaður er í Tjarnarborg í Ólafsfirði en stendur einungis í tvo daga, hófst í gær og í dag verður opið frá kl. 12.00-21.00. Þar er að finna sýnishorn af því sem var í Perlunni. Sérstök ástæða er til að hvetja barnafólk – eða afa og ömmu – til þess að líta þangað, enda að finna þar mikið úrval bóka fyrir yngstu kynslóðina.

Sjá nánar hér.

Bókamarkaðurinn verður bara í tvo daga, lýkur í kvöld.

Þar er mikið úrval barnabóka.

Auglýsingin sem borin var í hús í Fjallabyggð.

Ljósmyndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Auglýsing: Aðsend.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is