Bókamarkaður á Siglufirði


Bókamarkaður verður í dag, 4. apríl,  á Bókasafninu á Siglufirði, nánar tiltekið frá kl. 14.00-17.00. Hægt er að kaupa stakar bækur á 100 kr. og 200 kr. og fullan poka á 2.000 kr.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Héðinsfjörður.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is