Bók um kveðskap Steingríms Eyfjörð Einarssonar fyrrum læknis


Sveinn E. Jónsson, fyrrum bóndi í Kálfskinni á Árskógsströnd, en nú
búsettur á Hauganesi, er þessa dagana með bók í smíðum um kveðskap
Steingríms Eyfjörð Einarssonar hagyrðings, sem m.a. var læknir hér á
Siglufirði á árum áður.

Þau sem kynnu
að geta aðstoðað, ættu t.d. vísur í fórum sínum, eru beðin um að hafa
samband við hann beint í síma 4661630 eða 8962433 eða senda póst á
sae@sae.is og þeim verður komið til skila.

Hér er örlítið sýnishorn.

Steingrímur Eyfjörð Einarsson

var m.a. læknir hér á Siglufirði 1928-1941.

Einhvern veginn svona leit bærinn út á þeim tíma. Myndin er þó tekin eftir 1932, því kirkjan er risin.


Myndir: Úr Kvískerjabók, 1998; bls. 187 og 189.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is