BodyPump-námskeið


Í gær fór af stað í Ólafsfirði svokallað BodyPump-námskeið og verður það í gangi næstu fjórar vikurnar, nánar tiltekið á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17.30-18.30. Það er Elíngunn Rut Sævarsdóttir – ÍAK einkaþjálfari, Les Mills BodyPump kennari og Fit Pilates kennari – sem fyrir þessu stendur.

Allar nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.

Auglýsing: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is