Boðið í bíltúr


Eins og mörgum er eflaust í fersku minni gerði Friðrik Þór Friðriksson
kvikmynd árið 1985 sem nefndist Hringurinn, þar sem hann keyrði allan
hringveginn um Ísland og tók það upp.

Sveinn Þorsteinsson ákvað að gera
eitthvað svipað í gær, nokkurs konar mini-útgáfu af þessu, ók út
fjörðinn, inn í göngin og kom Siglufjarðarskarðið til baka. Og
ljósmyndaði það sem fyrir augu bar.

Hér kemur afraksturinn.

Góða ferð.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is