Bleikjan í Hólsá


Þótt senn komi vetur er bleikju ennþá að finna í Hólsánni. Mikið
veiddist þar í sumar en fiskurinn sem hyggst reyna að þreyja dimmasta og
kaldasta tíma ársins hér í firði er líklega staðbundinn. Ingvar
Erlingsson rakst á nokkra í vikunni, á rölti sínu þar inn frá.

Hér er stutt myndskeið.

Myndir: Ingvar Erlingsson | ingvar@hafbor.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is