Björgunarsveitir sækja slasaðan vélsleðamann


?Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hofsósi,
Siglufirði og Ólafsfirði eru nú á leið í Hólsskarð fyrir ofan
Héðinsfjörð eftir að tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann þar.
 
Á
þessari stundu er lítið vitað um tildrög slyssins og aðstæður en talið
er að maðurinn, sem var á ferð með hópi vélsleðamanna, sé ökklabrotinn,?
sagði Vísir.is fyrr í dag.

Maðurinn, sem ekki er Siglfirðingur, dvelur nú á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar til aðhlynningar og verður þar í nótt. 

Heilbrigðisstofnunin Siglufirði.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Texti: Vísir.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is