Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal með hádegisfund á Brimneshóteli


Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, þau Bjarni Benediktsson
og Ólöf Nordal, verða með hádegisfund á Brimneshóteli í Ólafsfirði þriðjudaginn 10.
maí næstkomandi frá kl. 12.00-13.00 þar sem staðan í landsmálunum verður
rædd, sbr. meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd, auglýsing og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is