Bingó á sunnudag


Systrafélag Siglufjarðarkirkju verður með bingó í safnaðarheimilinu á sunnudaginn kemur, 4. nóvember, og hefst það kl. 15.00. Frábærir vinningar eru í boði hjá stúlkunum, eins og jafnan áður. Mætum og styrkjum gott málefni.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is