Bingó á morgun


Barna- og unglingaráð Blakfélags Fjallabyggðar heldur bingó á morgun, sunnudaginn 19. nóvember, kl. 15.00, á Kaffi Rauðku. Hvert spjald kostar 300 krónur og vinningar eru hver öðrum flottari. Fólk er hvatt til að mæta og styrkja um leið gott málefni.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is