Bílvelta við Mánárskriður


Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni við Mánárskriður á
Siglufjarðarvegi í gærkvöldi og fór hún nokkrar veltur, að sögn Mbl.is. Ökumaður var
einn í bílnum og með bílbelti. Slæmar aðstæður voru til aksturs, dimmt
og krapi á veginum. Ökumaður slapp með lítilsháttar meiðsl.

Upphaflega fréttin er hér.

Svona var umhorfs í Mánárskriðum í dag.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is