Besti júnímánuður frá upphafi


„Sumarið fór vel af stað á Síldarminjasafninu en aðsóknarmet var slegið í júnímánuði þegar tæplega 4.000 gestir heimsóttu safnið. Er það um 40% aukning frá síðasta ári. Þá fjölgaði erlendum gestum sömuleiðis um rúm 15% á milli ára.“ Bændablaðið, sem út kom í síðustu viku, 23. júlí, greinir frá þessu. Sjá nánar í meðfylgjandi úrklippu.

Fréttin í Bændablaðinu.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Bændablaðið / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is