Berjadagar


Berjadagar verða í Ólafsfirði 14., 15. og 16. ágúst næstkomandi, en
þar er um að ræða tónlistarhátíð fyrir börn og fullorðna. Sérstök athygli er
vakin á því, að Berjadagar hefjast nú á fimmtudegi en ekki föstudegi eins
og verið hefur til þessa. Lokin eru því á laugardagskvöldi.

Sjá nánar hér fyrir neðan.

Myndir: Aðsendar.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is