Berjadagar hefjast á morgun


Á morgun, föstudaginn 12. ágúst, hefjast Berjadagar í Ólafsfirði, en
þar er um að ræða tónlistarhátíð sem stendur fram á
mánudagskvöld, 15. ágúst.

Listamennirnir sem fram koma að þessi
sinni eru: Ágúst Ólafsson söngur, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó,
Sigrún Valgerður Gestsdóttir sópran, Kammerkórinn Hymnodia, Eyþór Ingi
Jónsson kórstjóri, Sigursveinn Magnússon tónlistarmaður, Guðmundur
Ólafsson leikari og tenór og Diljá Sigursveinsdóttir fiðluleikari og
liststjórnandi.

Nánari upplýsingar er að finna hér og á meðfylgjandi auglýsingu.

Auglýsing: Aðsend.


Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is