Barnastarf og óvissumessa


Á morgun, sunnudaginn 11. mars, verður barnastarf Siglufjarðarkirkju á sínum stað, hefst kl. 11.15 og stendur til kl. 12.45. Þetta verður næstsíðasta samvera vetrarins. Óvissumessa verður svo frá kl. 17.00 til 18.00. Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og flytur hugleiðingu. Kirkjukór Siglufjarðar og Rodrigo J. Thomas leiða almennan söng við píanóundirleik.

Myndir, auglýsingaveggspjald og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is