Baggalútur og Hjálmar á Þjóðlagahátíðinni


Nú hefur dagskrá Þjóðlagahátíðarinnar á
Siglufirði 6.-10. júlí næstkomandi verið birt. Þar er margt í boði, svo sem
Baggalútur, Hjálmar, Margrét Eir, Kristín Ólafsdóttir og
Háskólakórinn. Upphafstónleikarnir eru til heiðurs séra Bjarna
Þorsteinssyni og Geirharði Valtýssyni. Karlakór Siglufjarðar syngur
ásamt einsöngvurum. Yfirskrift hátíðarinnar er ?Látum dansinn duna? og
vísar það til þess að á hátíðinni verða kenndir norskir og íslenskir
þjóðdansar og sýndir danskir þjóðdansar.

Dagskráin í heild er hér.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is