Bætt í Siglufjarðarveg


?Slit­lagið á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga var fræst á um tíu köfl­um í gær með öfl­ug­um mal­biks­fræs­ara. Sveinn Zoph­on­ías­son, verk­stjóri hjá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Bás, var þar með vinnu­hóp að lag­færa veg­inn. Fræs­ing­in var gerð þar sem hef­ur verið áber­andi jarðsig und­an­farið. Fræstu svæðin voru svo hefluð. Í dag á að keyra mal­ars­lit­lagi í veg­inn og ryk­binda það.? Morgunblaðið greinir frá þessu.

Fréttina alla má lesa fyrir neðan myndirnar.

Fræsarinn að störfum í gær.

Veghefill kom svo á eftir.

Morgunblaðsfréttin.

Stærra letur hér.

Ljósmyndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Úrklippa: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is