Bæklingurinn um Siglufjarðarkirkju


Nú þegar Siglufjarðarkirkja er opin ferðamönnum og öðrum alla daga er
ekki úr vegi að sýna hér bæklinginn sem um hana var gerður og prentaður í stóru upplagi á íslensku, ensku og þýsku í
byrjun sumars 2013 og leyfa þeim sem fjarri eru að lesa hann og skoða.

Stærra letur hér.

Stærra letur hér.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is