Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2019


Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2019, Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir, verður útnefnd við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 24. janúar næstkomandi í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst athöfnin kl. 18.00. Við sama tilefni verða afhentir menningarstyrkir Fjallabyggðar fyrir árið 2019. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins.

Mynd: Úr safni.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]