Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

„Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2015.  Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi. Styrkur til bæjarlistamanns 2015 nemur kr. 150.000 til einstaklings og kr. 250.000 til hóps.“ Þetta segir á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar.

Mynd: Úr safni.
Texti: Fjallabyggd.is / Sigurður Ægisson | [email protected]